
■ Takkar og hlutir
Þegar síminn er tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið slegnir inn er hann
í biðham.
Heiti símkerfis eða tákn símafyrirtækis (1)
Sendistyrkur símkerfis (2)
Hleðslustig rafhlöðu (3)
Eyrnatól (4)
Hátalari (5)
Aðgerðir valtakka (6)
Valtakkar (7)
Skruntakki (8)
Hringitakki (9)
Hætta-takki og rofi (10)
Takkaborð (11)
Tengi fyrir hleðslutæki (12)
Tengi fyrir höfuðtól (13)

12
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.
Viðvörun: Skruntakkinn á tækinu kann að innihalda nikkel. Hann má ekki vera í stöðugri snertingu
við húðina. Ef nikkel er í stöðugri snertingu við húðina getur það valdið nikkelofnæmi.