■ Hringt og svarað
Til að hringja skaltu slá inn símanúmerið, ásamt landsnúmerinu og svæðisnúmerinu ef nauðsyn krefur.
Styddu á hringitakkann til að hringja í númerið. Skrunaðu til hægri til að auka hljóðstyrk heyrnar- eða
höfuðtólsins meðan á símtali stendur eða til vinstri til að minnka hann.
Símafundur (sérþjónusta) gerir allt að fimm einstaklingum kleift að taka þátt í sama símtalinu. Til að hringja
í nýjan þátttakanda skaltu velja
Valkost.
>
Nýtt símtal
; velja
Hreinsa
til að hreinsa skjáinn, ef þarf. Færðu inn
viðeigandi númer og styddu svo á hringitakkann. Þegar símtalinu hefur verið svarað skal bæta viðkomandi
aðila við símafundinn með því að velja
Valkost.
>
Símafundur
.
Til að svara innhringingu skaltu styðja á hringitakkann. Styddu á hætta-takkann til að hafna símtali án þess
að svara.