■ Skilaboð í talhólf
Hringt er í talhólfið með því að styðja á takkann 1 og halda honum inni í biðham (sérþjónusta). Þegar hringt
er í fyrsta sinn þarf e.t.v. að slá inn númerið. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá talhólfsnúmerið.
14
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.