Nokia 2310 - Stillingar

background image

Stillingar

Í þessari valmynd geturðu breytt ýmsum stillingum í símanum. Til að gera sumar
valmyndarstillingar aftur sjálfgefnar skaltu velja

Velja upphafsstillingar

.

Tónastillingar

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Tónastillingar

og úr eftirtöldum valkostum:

Hringitónn

—til að velja tón fyrir innhringingar.

Hringistyrkur

—til að stilla hljóðstyrk hringitóna og skilaboðatóna. Ef

Hringistyrkur

er stilltur á stig 2 eða hærra,

þá hringir síminn með hljóðstyrk sem hækkar frá stigi 1 upp í það stig sem valið var fyrir innhringingar.

Titringur

—til að láta símann titra þegar einhver hringir í þig eða sendir þér textaboð.

Skilaboðatónn

—til að stilla tóninn sem hljómar þegar textaboð berast.

Aðvörunartónar

—til að velja ýmsa tóna, t.d. til að láta símann gefa frá sér hljóðmerki þegar rafhlaðan

er að tæmast.

Skjástillingar

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Skjástillingar

og úr eftirtöldum valkostum:

Þemu

— Skrunaðu að tilteknu þema og veldu

Valkost.

>

Virkja

eða

Breyta

til að virkja það eða breyta því.

Litaþemu

til að stilla litaval á þemanu sem notað er.

Sparnaðarklukka

—til að sýna stafrænu eða venjulegu klukkuna og öll aðalskjáteikn sem skjávara.

Tími skjálýsingar

—til að stilla hvort ljós skjásins logi í 15 sekúndur (

Venjuleg birting

), í 30 sekúndur

(

Löng birting

) eða hvort slökkt sé á þeim (

Óvirk

). Jafnvel þótt stillingin

Óvirk

sé valin, þá loga ljósin

í 15 sekúndur þegar kveikt er á símanum.

Skjávari

—til að kveikja eða slökkva á skjávaranum, til að tilgreina tímann sem á að líða þangað til skjávarinn

verður virkur (

Tímalengd

) eða velja mynd á skjávarann (

Skjávari

).

background image

20

Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.

Snið

Þú getur breytt sniðum, t.d. látið snið innihalda hringitóna og skjávara.

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Snið

, sniðið sem þú vilt breyta og

Sérsníða

.

Tímastillingar

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Tímastillingar

>

Klukka

til að fela eða sýna klukkuna, stilla tímann eða breyta

tímsniðinu. Veldu

Stilla dagsetningu

til að stilla dagsetningu.

Ef rafhlaðan er fjarlægð úr símanum þarf ef til vill að slá aftur inn tíma og dagsetningu.

Símtalsstillingar

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Símtalsstillingar

og úr eftirtöldum valkostum:

Símtalsflutningur

(sérþjónusta)—til að flytja innhringingar í talhólfið þitt eða í annað símanúmer. Skrunaðu

að þeim flutningsvalkosti sem þú vilt og veldu

Virkja

til að stilla á þann valkost og

Hætta við

til að slökkva á

honum. Til að athuga hvort sá valkostur sem valinn var sé virkur skaltu velja

Ath. stillingar

. Til að tilgreina

biðtíma tiltekins flutnings skaltu velja

Velja biðtíma

(ekki fyrir hendi fyrir alla flutningsvalkosti). Hægt er að

hafa marga flutningsvalkosti virka samtímis. Þegar

Flytja öll símtöl

er virkt birtist

á skjánum í biðham.

Til að slökkva á öllum símtalsflutningi skaltu velja

Hætta við alla símtalsflutninga

.

Birta uppl. um mig

(sérþjónusta)—til að velja hvort símanúmerið þitt birtist eða birtist ekki á skjá þess síma

sem þú hringir í.

Sjálfvirkt endurval

—til að láta símann reyna að hringja allt að 10 sinnum í símanúmer sem ekki tókst

að hringja í.

Biðþjónusta símtala

(sérþjónusta)—til að símkerfið láti þig vita ef einhver reynir að hringja í þig á meðan

þú ert að tala í símann.

Lína til að hringja

(sérþjónusta)—til að nota símalínu 1 eða 2 þegar þú hringir, eða hindra val á símalínum,

ef SIM-kortið þitt styður það.

background image

21

Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.

Símastillingar

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Símastillingar

>

Tungumál

til að velja tungumál fyrir skjátexta símans,

Val símkerfis

til að láta símann velja farsímakerfi sjálfkrafa eða til að velja það handvirkt,

Opnunartónn

til að velja hvort

síminn gefi frá sér tón þegar kveikt er á honum, eða

Opnunarkveðja

til að slá inn skilaboð sem birtast í stutta

stund á skjánum þegar kveikt er á símanum.

Stillingar kostnaðar

Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum
símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Stillingar kostnaðar

>

Fyrirfram greidd inneign

(sérþjónusta) til að sjá upplýsingar

um inneign;

Lengd símtals

til að ákvarða hvort tímasetning símtals birtist eða

Samantekt símtals

til að ákvarða

hvort lengd símtals birtist.

Til athugunar: Þegar inneign á hleðslukorti eða öðru sambærilegu er búin gæti aðeins verið hægt að hringja
í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.

Stillingar fyrir aukahluti

Teiknið fyrir aukahluti verður aðeins sýnilegt eftir að aukahlutur hefur verið tengdur við símann.

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Stillingar fyrir aukahluti

>

Höfuðtól

eða

Hljóðmöskvi

.

Til að síminn svari innhringingum sjálfvirkt skaltu velja

Sjálfvirkt svar

. Ef hringitónninn er stilltur á

Eitt píp

eða virka símasniðið er

Án hljóðs

er slökkt á sjálfvirkri svörun.

Stillingar hægri valtakka

Í biðham er hægt að velja

Opna

til að fá upp lista yfir flýtivísa. Til að skilgreina eða raða flýtivísum skaltu velja

Valm.

>

Stillingar

>

Stillingar hægri valtakka

. Til að velja aðgerðir fyrir flýtivísa skaltu velja

Valmöguleikar

,

til að breyta röð flýtivísanna á listanum skaltu velja

Skipuleggja

.

background image

22

Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.