Nokia 2310 - Tengiliðir

background image

Tengiliðir

Hægt er að vista nöfn og símanúmer í minni símans og í minni SIM-kortsins. Í innbyggðu
símaskránni er hægt að vista allt að 200 nöfn.

Til að finna tengilið skaltu skruna niður í biðham og slá inn fyrstu stafina í nafninu. Skrunaðu
að nafninu sem þú vilt velja.

Einnig er hægt að velja

Valm.

>

Tengiliðir

og úr eftirfarandi valkostum:

Bæta við tengilið

—til að vista nöfn og símanúmer í símaskránni.

Afrita

—til að afrita nöfn og símanúmer, annaðhvort öll í einu eða eitt í einu, úr innbyggðu símaskránni yfir

í símaskrá SIM-kortsins, eða öfugt.

Eyða

—til að eyða nöfnum og símanúmerum úr símaskránni, annaðhvort öllum í einu eða einu í einu.

Hraðval

—til að virkja hraðvalið og til að tilgreina hvaða númerum er úthlutað á hraðvalstakkana.

Mín númer

—til að skoða símanúmer tengd SIM-kortinu, ef þau fylgja því.

background image

18

Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.

Stillingar fyrir tengiliði

Veldu

Valm.

>

Tengiliðir

>

Stillingar

og úr eftirtöldum valkostum:

Minni í notkun

—til að velja hvort nöfn og símanúmer eru vistuð í

Sími

eða

SIM-kort

. Þegar þú skiptir

um SIM-kort er

SIM-kort

minnið valið sjálfkrafa.

Sýna tengiliði

—til að velja hvernig nöfn og símanúmer birtast. Þegar þú skoðar

Upplýs.

um tengilið, er nafnið

eða símanúmerið sem vistað er í minni SIM-kortsins merkt með

og nafnið eða símanúmerið sem vistað

er í minni símans með

.

Staða minnis

—til að sjá hversu mörg nöfn og símanúmer eru vistuð í símaskránum og hvað hægt er að vista

mörg nöfn og símanúmer til viðbótar.