
■ Aukakostir
Reiknivél
Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.
Veldu
Valm.
>
Aukakostir
>
Reiknivél
.
1. Styddu á takka 0 til 9 til að setja inn tölur og # til að setja inn tugabrotskommu. Til að breyta tákni
innsleginnar tölu skaltu styðja á *.
2. Skrunaðu upp eða niður til að velja +, -, x, eða / hægra megin á skjánum.
3. Endurtaktu lið 1 og 2 ef þarf.
4. Til að fá fram niðurstöðuna skaltu velja
Samtals
.
Umreiknari
Til að umreikna mismunandi mælieiningar skaltu velja
Valm.
>
Aukakostir
>
Umreiknari
. Til að opna síðustu
fimm umreikninga skaltu velja
Síð. 5 umreik.
. Þú getur einnig notað þær sex einingar sem er að finna
í símanum:
Hitastig
,
Þyngd
,
Lengd
,
Flatarmál
,
Rúmmál
og
Gjaldmiðill
.
Til að bæta við eigin umreikningum skaltu velja
Mínir umreikn.
.
Skrunaðu upp eða niður til að skipta um einingar við umreikning.
Dagbók
Veldu
Valm.
>
Aukakostir
>
Dagbók
til að opna dagbókina á 2 vikna yfirliti.

25
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.
Tónsmiður
Veldu
Valm.
>
Aukakostir
>
Tónsmiður
og tón. Sláðu inn nótur til að búa til eigin hringitóna.
Styddu t.d. á 4 fyrir nótuna f. Styddu á 8 til að stytta (-) og 9 til að lengja (+) nótuna eða hlé.
Styddu á 0 til að setja inn hlé, * til að tilgreina áttund og # til að gera nótuna sterkari
(ekki í boði fyrir nóturnar e og b).
Þegar tónninn er tilbúinn skaltu velja
Valkost.
>
Spila
,
Vista
,
Taktur
,
Senda
,
Hreinsa skjá
eða
Hætta
.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma rafhlöðunnar.