Nokia 2310 - Símtalaskrá

background image

Símtalaskrá

Síminn þinn skráir númer ósvaraðra, móttekinna og hringdra símtala, áætlaða lengd þeirra og
fjölda sendra og móttekinna skilaboða. Símkerfið verður að styðja þessar aðgerðir og það verður
að vera kveikt á símanum og hann innan þjónustusvæðis.

Veldu

Valm.

>

Símtalaskrá

>

Ósvöruð símtöl

,

Móttekin símtöl

eða

Hringd símtöl

>

Valkost.

til að sjá hvenær

hringt var; breyta, skoða eða hringja í skráð símanúmer, bæta því við símaskrána eða lista yfir skimuð númer,
eða eyða því af listanum yfir nýleg símtöl. Einnig er hægt að senda textaskilaboð. Til að núllstilla lista nýlegra
símtala skaltu velja

Valm.

>

Símtalaskrá

>

Eyða nýlegum símtölum

og þá lista sem þú vilt.

Veldu

Valm.

>

Símtalaskrá

>

Lengd símtals

til að skoða áætlaða lengd síðasta símtals, allra móttekinna

símtala, allra hringdra símtala eða allra símtala.

Til að núllstilla teljarana skaltu velja

Núllstilla teljara

, slá inn öryggisnúmerið og velja

Í lagi

.

Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum
símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.

background image

19

Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved.