
■ Vekjaraklukka
Til að stilla vekjarann skaltu velja
Valm.
>
Vekjaraklukka
>
Stilla klukku
. Til að velja tón
hringingarinnar skaltu velja
Hringing klukku
. Til að stilla vekjarann þannig að hann hringi aðeins
einu sinni eða endurtekið á tilteknum vikudögum skaltu velja
Endurtekin hrin.
. Þegar vekjarinn
hringir skaltu velja
Stöðva
til að stöðva hann eða
Blunda
til að stöðva hann og láta hringja aftur eftir
10 mínútur.
Ef vekjarinn hefur verið stilltur og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef þú velur
Stöðva
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara
símtölum. Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.