Nokia 2310 - Aðgangsnúmer

background image

Aðgangsnúmer

Öryggisnúmerinu, sem fylgir með símanum, er ætlað að hindra að síminn sé notaður í leyfisleysi. Forstillta
númerið er 12345.

PIN-númerinu, sem fylgir með símanum, er ætlað að hindra að kort símans sé notað í leyfisleysi. PIN2-númerið,
sem fylgir sumum símum, er nauðsynlegt til að komast í tiltekna þjónustu. Ef þú slærð inn rangt PIN- eða
PIN2-númer þrisvar sinnum í röð þarftu að slá inn PUK- eða PUK2-númerið. Ef þau fylgja ekki SIM-kortinu
skaltu hafa samband við þjónustuveituna.

Veldu

Valm.

>

Stillingar

>

Öryggisstillingar

til að velja hvernig síminn notar aðgangsnúmerin

og öryggisstillingarnar.